Nýtt á Tíska.is

Þetta lag þarftu að hlusta á! - Gummmi Ben bilast á EM (3-Á-2 REMIX)

Tónlistarmaðurinn Einar Egilsson tók áskorun og gerði lag úr síðustu sekúndum leiks Íslands og Austurríkis þar sem Gummi Ben bilast úr hamingju!...

Allt

Spennandi kynningar

Myndband: Sagan á bak við litaval CHANEL

Sagan af Gabrielle Chanel (Coco Chanel) er svo heillandi að ég fæ seint leið á að lesa bækur eða horfa á heimildaþætti og bíómyndir um hana, enda...

Dagbók Eddu

Edda Björgvins: Hvað kom fyrir hárið á henni?

Ég fékk símtal frá dóttur minni þar sem hún sagðist vera svo hrylileg um hárið að hún gæti hvergi látið sjá sig, hún væri komin með rót niður...

Skemmtilegt

Hitt & þetta

Matur & vín

Föstudags uppskriftin

Í dag er sautjándi júní, hæ hó jibbí jei. Ég ætla að halda upp á sautjánda júní með innbökuðum laxi.

Laxinn er frábær matur, hrikalega hollur...

Föstudagsuppskrift - Kjúklingur með pestó pasta

Þennan föstudaginn er stemming fyrir góðum kjúklingabringum með tagliatelle og heimalöguðu pestó, og njóta með heimilisfólkinu og vinum.

Tískustraumar

Tískuráð

Falleg mynd segir meira en 1000 orð

Falleg mynd segir meira en 1000 orð og það á svo sannarlega við um þennan myndaþátt sem birtist í Ástralska VOGUE fyrr í vor.

Ekki vanmeta hvítu gallabuxurnar!

Hvítt gallaefni er ekki fyrir alla og hvað þá hvítar gallabuxur. Það getur þó verið skemmtileg tilbreyting á sumrin að eiga einar í skápnum. Hvítar...

Heimili & HÖNNUN

Snyrtivörur

MYNDBAND: Stærri og fyllri varir á örfáum mínútum

Þetta myndband sýnir á afar einfaldan hátt hvernig þú getur látið varirnar þínar virka stærri og með meiri fyllingu.

Frábær lýtalaus farði frá SHISEIDO

„Synchro Skin Lasting Liquid Foundation“ er frábær farði frá vandaða vörumerkinu SHISEIDO. Þessi farði frá SHISEIDO er einstaklega léttur, áferðin...

Spennandi


Leita