Nýtt á Tíska.is

Litabækur og hjarðhegðun

Það hefur varla farið framhjá neinum að á landinu gengur nú svokallað litabókar æði. Nokkrar erlendar bækur hafa selst í þúsundum eintaka...

Allt

Spennandi kynningar

Ein þekktasta hárvara í heimi er lent á Íslandi

Það kannast eflaust flestir við hárlakkið frá i Elnett og margir tengja þetta við staðalbúnað í baðskáp heimilisins. Nú svo er þetta hárlakk sem...

Geggjuð sjöl með refaskinni - MALA ALISHA í uppáhaldi

Það er eitt merki sem hefur verið í miklu uppáhaldi hjá okkur upp á síðkastið, en það heitir MALA ALISHA. Þetta merki framleiðir sjöl og ponsjó með...

Dagbók Eddu

FERÐA„ÓGLEÐI" Eddu Björgvins

Öldruð frænka mín fer reglulega til sólarlanda. Gott fyrir gigtina segir hún. Við fjölskyldan höfum smá áhyggjur af Millu frænku þegar hún drífur sig...

Skemmtilegt

Hitt & þetta

Matur & vín

Austurlensk kókos kjúklingasúpa

Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf afgang daginn eftir.  Og súpur eru yfirleitt eitthvað sem...

Kjúklingasamloka með mozzerella og aioli majónesi frá Lólý

Það er alltaf svo gott að fá ferska og góða grillaða kjúklingasamloku, hér er frábær uppskrift frá henni Lólý

Tískustraumar

Tískuráð

#PFW // Besta lína Julie de Libran til þessa fyrir Sonya Rykiel

Julie de Librian er aðalhönnuðurinn hjá hinu þekkta franska tiskuhúsi Sonia Rykiel. Á tískuvikunni í París sem lauk á sunnudaginn sýndi tískuhúsið...

Fegrunarráð: taktu 5 ár af án þess að fara í bótox!

Við trúm því hér á Tiska.is að hlutir verði betri með aldrinum.  Þá skiptir ekki máli hvort um vín, ost, George Clooney nú eða flottan leðurjakka...

Heimili & HÖNNUN

Snyrtivörur

Það eru blá naglalökk í kortunum

Blá naglalökk eru mjög áberandi hjá flestum snyrtivörumerkjunum þetta haustið og bjóða mörg merki upp á nokkra tóna. Chanel frumsýndi haustlínuna...

Þessi rakamaski gerir kraftaverk... þú átt einn svona skilið!

Fyrir nokkrum vikum prófaði ég nýja andlitsmaska frá Sensai sem heitir SENSAI CELLURLAR PERFORMANCE MASK.  Þetta er uppbyggjandi rakamaski sem...

Spennandi






Leita