Nýtt á Tíska.is

24. október 2014

Ekki missa af Ilse Jacobsen í dag!

Í dag föstudaginn 24 október verður mikið um að vera í verslun Ilse Jacobsen á Garðatorgi.  En sjálf Ilse Jacobsen mætir til Íslands í dag og ætlar...

Götutískan

Uppáhalds

20. október 2014

Strákar: Ný klipping og rakstur breytir miklu

Hárgreiðslustofan ÓNIX birtir reglulega skemmtilegar fyrir og eftir myndir á Facebook síðu sinni.
18. október 2014

Frakklandsvæddu fataskápinn

Franskar konur eru bara meðetta, klárt mál. Hér eru nokkur ráð til að Frakklandsvæða fataskápinn. Franskir, myndarlegir menn fylgja ekki...

Dagbók Eddu

10. september 2014

Edda Björgvins: Olla fer í hundana

Olla frænka mín hefur alltaf átt hund. Lengi vel átti hún stóran illa lyktandi slefandi hund sem hún réði engan vegin við, þá sjaldan hún fór með...

Græjur og flottheit

Hin „fullkomna" húsmóðir

Matur & vín

22. október 2014

Coca-Cola Life: Færri kaloríur og minni sykur með náttúrulegum sætuefnum

Fyrir um það bil 125 árum síðan kom Coca-Cola fyrst á markaðinn.  Síðan þá hafa ýmsar útgáfur af þessum drykk verið framleiddar en í raun...
08. október 2014

Við elskum: Grillaðan aspas með parmaskinku frá Lólý

Hér er ein snilldar uppskrift frá Lólý... Grillaður aspas með parmaskinku og hollandaiesósu klárlega uppáhalds í dag

Tískustraumar

Tískuráð

22. október 2014

Heilsutorg: Hárið þarf líka sína umhirðu

Hérna eru nokkur góð ráð hvernig þú passar upp á hárið þannig að það sé heilbrigt og glansandi.
18. október 2014

Tískuráð: Klæddu þig grennri

Vaxtarlag fólks er mjög ólíkt og í raun er ekkert eitt “ríkis” vaxtarlag í gildi.  Sumir eru stórbeinóttir aðrir smábeinóttir og þar frameftir...

Heimili & HÖNNUN

Snyrtivörur

20. október 2014

Viltu bjartari og stærri augu? 3 góð ráð til þess

Það er oft sagt að augun séu gluggi sálarinnar enda eru augun oft það fyrsta sem fólk tekur eftir hjá öðrum.  Það er því mikilvægt að draga fram það...
19. október 2014

Body lotion sem styrkir húðina

Finnst þér húðin vera slappari á ákveðnum stöðum?  Það eru nokkur krem á markaðnum sem styrkja slappa húð en við prófuðum enn eitt undrakremið frá...

Spennandi

Stjörnuspá


Leita