Nýtt á Tíska.is

23. maí 2015

Flottasta tískuverslun landsins opnaði í vikunni

Í vikunni opnaði ein flottasta tískuverslun landsins í Leifsstöð, en verslunin heitir Airport fashion. Þetta er erlend keðja og koma því ótal...

Allt

Uppáhalds

26. maí 2015

Við elskum Disney

Disney og Vans eru komin í samstarf, en ný Disney lína er væntanleg frá þessum vinsæla skóframleiðanda í Badaríkjunum núna í júní.
25. maí 2015

Við hágrétum þegar við sáum þetta

Við horfðum á myndband á Hefty.co sem varð til þess að við hágrétum.... Það verða allar konur á öllum aldri að sjá þetta myndband STRAX!

Dagbók Eddu

18. maí 2015

Edda Björgvins í fanginu á Tom Jones

Edda Björgvins er mikill aðdáandi Tom Jones eins og eflaust margir. Í gær birti hún færslu á Facebook þar sem hún segir okkur loksins frá því...

Skemmtilegt

Sannar sögur úr daglega lífinu

Matur & vín

25. maí 2015

Myndband: Kokteilar í 100 ár - sagan sögð á 2 mínútum

Hér er skemmtilegt tveggja mínútna myndband sem sýnir sögu kokteila síðastliðin 100 ár

Tískustraumar

Tískuráð

23. maí 2015

Mjaðmabuxurnar eru mættar!

Já þið lásuð rétt, mjaðmabuxurnar eru mættar aftur! Það er Levi's sem ríður nú á vaðið og mætir með mjaðmabuxur á markaðinn.
22. maí 2015

Hefur þú prófað BB krem fyrir leggina? Hér er snilldar lausn fyrir fullkomna leggi

Ég prófaði nýjar sokkabuxur frá DIM um síðustu helgi sem heita Sublim en áferðin er eins að maður sé með BB krem á húðinni og útkoman í raun...

Heimili & HÖNNUN

Snyrtivörur

20. maí 2015

Eigum ekki orð yfir nýja CHANEL rouge COCO varalitnum

Þegar maður finnur góða vöru þá er svo gaman að geta deilt henni með öðrum. Við á Tiska.is prófum ýmsar snyrtivörur sem við skrifum um og deilum með...
19. maí 2015

Við elskum nýja Jimmy Choo ilminn

Blossom er nýi sumarilmurinn frá JIMMY CHOO og að þessu sinni tekst Jimmy Choo algjörlega að hanna hinn fullkomna sumarilm. Ilmurinn er ótrúlega...

Spennandi

Stjörnuspá


Leita