Nýtt á Tíska.is

24. apríl 2015

Veitingahús: Topp þjónusta á Kol

Guðbjörg er nýr og skemmtilegur penni hér á Tiska.is og hún skellti sér á veitingahúsið Kol á Skólavörðustíg um daginn og segir okkur hér sína...

Allt

Uppáhalds

19. apríl 2015

Þessir kjólar smellpassa yfir buxur

Tískan undanfarið hefur verið þannig að konur klæða sig lagskipt eða setja hverja flíkina yfir aðra.  Kjólar yfir buxur eru þar engin undantekning...
19. apríl 2015

Rúskinn ... já takk!

70's tískan hefur varla farið framhjá neinum en verslanir fyllast nú af útvíðum gallabuxum, skósíðum pilsum, gallaefni og flíkum úr rúskinni.

Dagbók Eddu

25. apríl 2015

Edda Björgvins: "Ertu voðalega þreytt elskan?"

Ég vaknaði einn morguninn alveg í banastuði, fékk mér grænan drykk, skokkaði um hverfið og fór svo í hressandi sturtu og var bara nokkuð ánægð með...

Skemmtilegt

Sannar sögur úr daglega lífinu

Matur & vín

20. apríl 2015

Helga-Gabriela.com: Heimalagað grænmetis hnetu tacos

Þessa daganna er ég mikið að stúdera grænmetisfæði og hef verið að prófa hinar ýmsu uppskriftir.  Yfirleitt finnst mér þó þessi matargerð ansi flókin...
18. apríl 2015

Viltu læra að verða „Kaffi Latte" snillingur?

Ég hef alltaf verið mikill Kaffi Latte aðdáandi.  Fyrir MJÖG mörgum árum síðan þegar ég var stödd í Mílanó á Ítalíu fékk ég í fyrsta sinn Kaffi með...

Tískustraumar

Tískuráð

23. apríl 2015

POWDER BLUE - hinn fullkomni vorlitur

Það er einn litur sem er í sérstöku uppáhaldi hjá tískuhönnuðum þetta vorið, en það er litur sem kallast á ensku POWDER BLUE en í raun væri hægt...
19. apríl 2015

Minna fætur þínir á krókódílsfætur?

Það þekkja eflaust margir Crocks gúmmískóna sem hafa verið geysivinsælir í fjölda mörg ár og þykja óskaplega þægilegir.  Ekki eru þó allir á sama...

Heimili & HÖNNUN

Snyrtivörur

25. apríl 2015

Eva Mendes tekur aldrinum fagnandi með Estee Lauder

Snyrtivöruframleiðandinn Estee Lauder tilkynnti nýlega að leikkonanEva Mendes verði næsti talsmaður merkisins. Þeir sem fylgjast með þessum hlutum...
21. apríl 2015

ILIA eru lífrænar förðunarvörur sem VIRKA!

Ég verð að segja það að ég hef ekki verið mikill aðdáandi lífrænna förðunarvara til þessa. Líklega er það vegna þess að ég hef staðið í þeirri...

Spennandi

Stjörnuspá

Tíska mælir með


Leita